Bloggfærsla

Verið marg blessuð og sæl.

Í dag ákváðum við hvaða uppskriftir yrðu notaðar í matreiðslukeppninni.

Foréttur : Innbökuð sveppasúpa.

Aðalréttur : Nautafile með kryddsmjöri og kartöflumús.

Eftirréttur : Heit súkkukaðikaka með blautum kjarna.

Eftir að hafa valið þetta vandlega skrifuðum við uppskriftirnar inná tölvuna og er þær geymdar í sérstakri möppu tileinnkaðri matreiðsluverkefninu. Við gerðum einnig innkaupalista og skráðum hráefni sem við þurfum að kaupa, svo fórum við með þennan lista í Bónus og Hagkaup til að fá endanlega verðniðurstöðu. Eftir mikla útrreikninga kom í ljós að hráefnið myndi kosta rúmlega 10.000kr.

kveðja Kolla og matreiðslukapparnir XD


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott mál stelpur. Sýnið mér innkaupalistann. Ég talaði við skólastjóra, honum fannst þetta ansi dýrt og vildi semja um lækkun á kostnaði.

Hvað er þetta matur fyrir marga? Spurning um ódýrara hráefni.

Ásdís

Ásdís (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband